Komið er á samkomulag um kaup sjávarútvegsfyrirtækisins Irvin & Johnson í Suður-Afríku á Örfirisey RE 4, frystitogara Brims. Verið er þessa dagana að ganga frá ýmsum pappírum viðvíkjandi sölu togarans en vinna við slík formsatriði getur tekið sinn tíma
Örfirisey Togarinn góði hefur legið í austurhöfn í Reykjavík í sumar.
Örfirisey Togarinn góði hefur legið í austurhöfn í Reykjavík í sumar. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Komið er á samkomulag um kaup sjávarútvegsfyrirtækisins Irvin & Johnson í Suður-Afríku á Örfirisey RE 4, frystitogara Brims.

Verið er þessa dagana að ganga frá ýmsum pappírum viðvíkjandi sölu togarans en vinna við slík formsatriði getur tekið sinn tíma. Þegar þau eru frágengin á næstu vikum verður togaranum siglt suður um höfin, skv. upplýsingum frá Guðmundi Kristjánssyni framkvæmdastjóra Brims.

Örfirisey er 1.845 brúttótonna skip, smíðað árið 1988. Hefur þjónað Brimi og fyrirrennurum þess í rúmlega 30 ár en er

...