Svartur á leik
Svartur á leik

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Be7 9. f3 0-0 10. h4 Rxd4 11. Dxd4 b5 12. Kb1 Bb7 13. g4 Dc7 14. Dd2 Hfc8 15. Bd3 b4 16. Re2 d5 17. e5 Re4 18. De1 Bf8 19. Rd4 Bc5 20. Rb3 Rf2 21. Rxc5 Dxc5 22. De2 Rxd1 23. Hxd1 a5 24. h5 Ba6 25. Be3 Bxd3 26. Hxd3 Db5 27. h6 a4 28. Dd1

Staðan kom upp á sterku lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Quebec í Kanada. Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.500) hafði svart gegn kanadíska alþjóðlega meistaranum Nikolay Noritsyn (2.450). 28. … Hc3! einfaldasta leiðin til sigurs. Hrókurinn er friðhelgur vegna mátsins á b2 sem kæmi í kjölfarið. 29. hxg7 Hac8 30. b3 axb3 31. axb3 Hxd3 32. Dxd3 Dxd3 33. cxd3 Hc3 34. Bd2 Hxd3 35. Kc2 Hxf3 36. Bxb4 Kxg7 37. Bd6 d4 38. b4 Hc3+ 39. Kb2 Hc4 40. Kb3 d3 og hvítur gafst upp.