Nú standa yfir framkvæmdir 1. áfanga á Geysissvæðinu með gerð göngustíga. Eru þeir hannaðir þannig að sem minnst rask verði á hverasvæðinu, með því að láta þá „svífa yfir“. Lögð hefur verið ný leið að Strokki og liggja stígarnir að aðkomutorgi til móts við Þjónustumiðstöðina Geysi
Geysir Verkið verður unnið í þremur áföngum og áætluð verklok allra áfanganna eru í byrjun maí 2025. Fyrsti áfangi var undir kostnaðaráætlun.
Geysir Verkið verður unnið í þremur áföngum og áætluð verklok allra áfanganna eru í byrjun maí 2025. Fyrsti áfangi var undir kostnaðaráætlun. — Ljósmynd/FSRE

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Nú standa yfir framkvæmdir 1. áfanga á Geysissvæðinu með gerð göngustíga. Eru þeir hannaðir þannig að sem minnst rask verði á hverasvæðinu, með því að láta þá „svífa yfir“. Lögð hefur verið ný leið að Strokki og liggja stígarnir að aðkomutorgi til móts við Þjónustumiðstöðina Geysi.

...