Akureyraklíníkin, þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð fyrir ME-sjúkdóminn, verður opnuð á Akureyri á morgun. Nafnið á miðstöðinni er vísun til þess að 75 ár eru síðan Akureyrarveikin greindist í fyrsta sinn
Klíník Nafn klíníkurinnar er vísun í Akureyrarveikina sem um 1.400 manns veiktust af á árunum 1948 til 1955.
Klíník Nafn klíníkurinnar er vísun í Akureyrarveikina sem um 1.400 manns veiktust af á árunum 1948 til 1955. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Birta Hannesdóttir

birta@mbl.is

Akureyraklíníkin, þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð fyrir ME-sjúkdóminn, verður opnuð á Akureyri á morgun. Nafnið á miðstöðinni er vísun til þess að 75 ár eru síðan Akureyrarveikin greindist í fyrsta sinn. Akureyrarveikin er smit- eða sýkingarsjúkdómur sem um 1.400 manns á Akureyri og í nágrenni greindust með á árunum 1948 til 1955.

Friðbjörn Sigurðsson, krabbameinslæknir og einn af þeim sem

...