„Ég er meðal annars að velta fyrir mér hvað það þýði að vera lókal einhvers staðar, hvenær maður verður Íslendingur eða Færeyingur eða hvað svo sem það nú er. Hvað þarf til að maður geti sagst eiga rætur á tilteknum stað?“ segir Eirún…
Útsaumur Verkið „Andar sem unnast“ (2023-4) fjallar m.a. um sprengikraft ástarinnar.
Útsaumur Verkið „Andar sem unnast“ (2023-4) fjallar m.a. um sprengikraft ástarinnar. — Ljósmynd/Tim Junge

Snædís Björnsdóttir

snaedis@mbl.is

Viðtal

Snædís Björnsdóttir

snaedis@mbl.is

„Ég er meðal annars að velta fyrir mér hvað það þýði að vera lókal einhvers staðar, hvenær maður verður Íslendingur eða Færeyingur eða hvað svo sem það nú er. Hvað þarf til að maður geti sagst eiga rætur á tilteknum stað?“ segir Eirún Sigurðardóttir í samtali við Morgunblaðið um listasýningu sína Heimtaug/Hiraeth. Sýningin var opnuð í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði fyrr í ágúst og stendur fram til 4. október.

Eirún er einn stofnenda Gjörningaklúbbsins/The Icelandic Love Corporation og hefur unnið að sýningunni Heimtaug/Hiraeth samhliða verkefnum klúbbsins undanfarin þrjú ár. „Þetta byrjaði allt á því

...