Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsti því yfir í vikunni að útbreiðsla MPX-veirusýkingar, sem áður var nefnd apabóla, sé bráð ógn við lýðheilsu þjóða heims. Þetta er í annað skipti sem WHO gefur út slíka yfirlýsingu vegna MPX-veiru en það gerðist áður árið 2022
MPX-veira Læknar skoða sjúkling í Lima í Perú árið 2022 þegar MPX-veirufaraldur gekk yfir. Nýr faraldur hefur brotist út í Afríku.
MPX-veira Læknar skoða sjúkling í Lima í Perú árið 2022 þegar MPX-veirufaraldur gekk yfir. Nýr faraldur hefur brotist út í Afríku. — AFP/Ernesto Benavides

Baksvið

Guðm. Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsti því yfir í vikunni að útbreiðsla MPX-veirusýkingar, sem áður var nefnd apabóla, sé bráð ógn við lýðheilsu þjóða heims. Þetta er í annað skipti sem WHO gefur út slíka yfirlýsingu

...