Bæði Greining Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans spá því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum í 9,25% þegar ákvörðun peningastefnunefndar bankans verður tilkynnt á miðvikudag í næstu viku. Hvor bankinn um sig sendi í gær frá sér bæði verðbólguspá sem og spá um óbreytta stýrivexti
Stýrivextir Þessi mynd var tekin á fundi peningastefnunefndar í ágúst í fyrra þegar stýrivextir hækkuðu í 9,25%. Þeir hafa haldist óbreyttir síðan.
Stýrivextir Þessi mynd var tekin á fundi peningastefnunefndar í ágúst í fyrra þegar stýrivextir hækkuðu í 9,25%. Þeir hafa haldist óbreyttir síðan. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Sveinn Valfells

sveinnv@mbl.is

Bæði Greining Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans spá því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum í 9,25% þegar ákvörðun peningastefnunefndar bankans verður tilkynnt á miðvikudag í næstu viku.

...