Tæplega tíu milljóna króna orlofsgreiðsla við starfslok Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra kemur borgarfulltrúum minnihlutans á óvart. Er það almennt skoðun þeirra að hún sé ekki eðlileg og málið þurfi að skoða frekar
Borgarstjórn Orlofsgreiðslur til fyrrverandi borgarstjóra koma borgarfulltrúum minnihlutans á óvart og segja þeir mörgum spurningum ósvarað.
Borgarstjórn Orlofsgreiðslur til fyrrverandi borgarstjóra koma borgarfulltrúum minnihlutans á óvart og segja þeir mörgum spurningum ósvarað. — Morgunblaðið/Hari

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Tæplega tíu milljóna króna orlofsgreiðsla við starfslok Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra kemur borgarfulltrúum minnihlutans á óvart. Er það almennt skoðun þeirra að hún sé ekki eðlileg og málið þurfi að skoða frekar. Orlof eigi auðvitað að nýta til að hvílast og endurhlaða sig.

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, veltir því fyrir sér hvernig borgarkerfið virkaði ef allir starfsmenn borgarinnar, sem skipti þúsundum,

...