„Við sýndum þolinmæði í síðustu samningum, það var verið að semja til árs yfir allan vinnumarkaðinn þannig að okkar félagsmenn höfðu skilning á því að það væri kannski ekki rétti tíminn, en við getum ekki beðið lengur og sætt okkur við annan…
Læknar Enn er ósamið við lækna og farið að gæta óþolinmæði.
Læknar Enn er ósamið við lækna og farið að gæta óþolinmæði. — Morgunblaðið/Eggert

Kári Freyr Kristinsson

karifreyr@mbl.is

„Við sýndum þolinmæði í síðustu samningum, það var verið að semja til árs yfir allan vinnumarkaðinn þannig að okkar félagsmenn höfðu skilning á því að það væri kannski ekki rétti tíminn, en við getum ekki beðið lengur og sætt okkur við annan samning sem er ekki meira í takt við það sem fólk er að gera sér vonir um.“

Þetta segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, í samtali við mbl.is en lítið hefur miðað

...