Fjórðungur landsmanna féll árið 2022 undir þá skilgreiningu að vera með skaðlegt neyslumynstur áfengis. Fjöldi lítra á íbúa hækkaði um 0,9 millílítra á tíu ára tímabili frá árinu 2013 til ársins 2022 og rúmlega helmingur karlmanna á landinu varð ölvaður að minnsta kosti einu sinni í mánuði árið 2022
Anna Hildur Guðmundsdóttir
Anna Hildur Guðmundsdóttir

Geir Áslaugarson

geir@mbl.is

Fjórðungur landsmanna féll árið 2022 undir þá skilgreiningu að vera með skaðlegt neyslumynstur áfengis. Fjöldi lítra á íbúa hækkaði um 0,9 millílítra á tíu ára tímabili frá árinu 2013 til ársins 2022 og rúmlega helmingur karlmanna á landinu varð ölvaður að minnsta kosti einu sinni í mánuði árið 2022. Þetta kemur m.a. fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áfengisneyslu og áfengisfíkn í landinu.

Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ segir

...