„Ég hélt ég vissi að Laddi hefði verið allt um kring síðustu 50 árin í íslensku gríni. En mig grunaði ekki hvað umfangið er mikið.“ Þetta segir Ólafur Egill Egilsson leikstjóri um ævistarf Ladda en hann undirbýr frumsýningu á nýrri…

„Ég hélt ég vissi að Laddi hefði verið allt um kring síðustu 50 árin í íslensku gríni. En mig grunaði ekki hvað umfangið er mikið.“

Þetta segir Ólafur Egill Egilsson leikstjóri um ævistarf Ladda en hann undirbýr frumsýningu á nýrri stórsýningu um Ladda í Borgarleikhúsinu í vetur, í samvinnu við Völu Kristínu Eiríksdóttur.

„Hann hefur verið alls staðar. Spaugstofan, já, Laddi var þar. Stöð 2 þegar það byrjaði, já, Laddi var þar. Stöð eitt þegar hún byrjaði, já, já, Laddi var þar líka,“ segir Ólafur Egill sem ræddi um sýninguna í Ísland vaknar í vikunni.

„Það er eiginlega ekkert sem Laddi hefur ekki gert grín að í íslensku samfélagi,“ sagði Ólafur sem telur að sýningin muni koma fólki á óvart.

Viðtalið er í

...