Andlát Stórleikkonan Gena Rowlands lést í vikunni, 94 ára að aldri. Hún er talin vera ein áhrifamesta leikkona sinnar kynslóðar, en Rowlands átti farsælan feril sem náði yfir sjö áratugi. Yngri kynslóðir þekkja hana úr myndinni The Notebook sem…
Rowlands átti farsælt samtarf með eiginmanni sínum John Cassavettes.
Rowlands átti farsælt samtarf með eiginmanni sínum John Cassavettes. — AFP

Andlát Stórleikkonan Gena Rowlands lést í vikunni, 94 ára að aldri. Hún er talin vera ein áhrifamesta leikkona sinnar kynslóðar, en Rowlands átti farsælan feril sem náði yfir sjö áratugi. Yngri kynslóðir þekkja hana úr myndinni The Notebook sem sonur hennar Nick Cassavettes leikstýrði en hennar þekktasta hlutverk var í myndinni í A Woman Under the Influence, þar sem hún sýndi stjörnuleik.