Deildar meiningar eru um hvort heimila eigi eigendum frístundahúsa að hafa lögheimili sín þar. Sumarhúsaeigendur sem sækjast eftir þessu geta haft hag af því að losa um eignir, flytja lögheimilið í sumarhúsið og greiða útsvar þar
Orlofsbyggð Frístundahús telst ekki til íbúðarhúsnæðis skv. lögum og því ekki hægt að skrá lögheimili þar, þótt slíkt tíðkist í öðrum norrænum ríkjum.
Orlofsbyggð Frístundahús telst ekki til íbúðarhúsnæðis skv. lögum og því ekki hægt að skrá lögheimili þar, þótt slíkt tíðkist í öðrum norrænum ríkjum. — Morgunblaðið/Ómar

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Deildar meiningar eru um hvort heimila eigi eigendum frístundahúsa að hafa lögheimili sín þar. Sumarhúsaeigendur sem sækjast eftir þessu geta haft hag af því að losa um eignir, flytja lögheimilið í sumarhúsið og greiða útsvar þar.

Sjónarmið sunnlenskra sveitarfélaga hefur verið að það stangist á við lög, auk þess sem flest frístundahverfin hafi alls ekki verið hönnuð miðað við annað en að vera frístundahúsabyggð. Til þess að bregðast við

...