Helgi Magnús Gunnarsson
Helgi Magnús Gunnarsson

„Ráðherra er með þetta á sínu borði, hún hefur veitingarvaldið og hún hefur lausnarvaldið, hún er ekki búin að taka ákvörðun,“ sagði Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari í samtali við mbl.is í gærkvöldi. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari krafði hann skriflega um að skila lyklum og fartölvu embættisins en viðsjár risu með þeim saksóknurum í kjölfar þess er Sigríður veitti Helga Magnúsi skriflega áminningu árið 2022 fyrir orðræðu hans í opinberri umræðu.

Í kjölfarið afturkallaði saksóknari þó beiðni sína um lykla og tölvu. „Mér varð þetta ljóst þegar ríkissaksóknari sendi mér tölvupóst klukkustund eftir að fjölmiðlar hófu að fjalla um kröfu hennar um að mér bæri að afhenda lykla og tölvu,“ sagði Helgi Magnús.

„… en hvað á ég að gera?“

Kvaðst hann ekki skilja

...