„Það sem ég legg áherslu á við endurskoðun samgöngusáttmálans er að farið verði að vinna að umferðarlausnum strax, þannig að fólk fari að finna fyrir því að unnið sé að þessum málum en þurfi ekki að bíða í mörg ár eftir endanlegri lausn á…
Jón Gunnarsson
Jón Gunnarsson

Ólafur E. Jóhannsson

Elínborg Una Einarsdóttir

„Það sem ég legg áherslu á við endurskoðun samgöngusáttmálans er að farið verði að vinna að umferðarlausnum strax, þannig að fólk fari að finna fyrir því að unnið sé að þessum málum en þurfi ekki að bíða í mörg ár eftir endanlegri lausn á umferðarvanda höfuðborgarsvæðisins,“ segir Jón Gunnarsson, fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í samtali við Morgunblaðið, en hann er ósáttur við þróun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins sem nú hefur verið

...