„Þetta eru ekki stórir skjálftar og ekki margir skjálftar, en áberandi. Það er sum sé eitthvað að gerast þarna sem ekki hefur gerst áður. Og það er mergur málsins,“ segir Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í Dagmálum í dag
Páll Einarsson
Páll Einarsson

Sonja Sif Þórólfsdóttir

sonja@mbl.is

„Þetta eru ekki stórir skjálftar og ekki margir skjálftar, en áberandi. Það er sum sé eitthvað að gerast þarna sem ekki hefur gerst áður. Og það er mergur málsins,“ segir Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í Dagmálum í dag. Smáskjálftahrina reið yfir í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi í byrjun mánaðar og hafa nú mælst 70 skjálftar á þessu ári. Er þessi hrina merki um breytingu í hegðun eldstöðvakerfisins en fyrir árið 2021 mældust þar

...