Meginmarkmið langtímasamninganna sem gerðir voru á almenna markaðnum í mars sl. með hóflegum launahækkunum, um að ná niður mikilli verðbólgu og háu vaxtastigi, eru enn ekki í sjónmáli þótt samningarnir hafi nú gilt í meira en hálft ár

Sviðsljós

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Meginmarkmið langtímasamninganna sem gerðir voru á almenna markaðnum í mars sl. með hóflegum launahækkunum, um að ná niður mikilli verðbólgu og háu vaxtastigi, eru enn ekki í sjónmáli þótt samningarnir hafi nú gilt í meira en

...