Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir nýjan sáttmála mikilvægan áfanga fyrir höfuðborgarsvæðið, sáttmálinn sé „lifandi reikningsdæmi“ og þurfi alltaf að uppfæra. „Þetta er náttúrulega bara mjög dýrmætur og mikilvægur áfangi…
Svandís Svavarsdóttir
Svandís Svavarsdóttir

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir nýjan sáttmála mikilvægan áfanga fyrir höfuðborgarsvæðið, sáttmálinn sé „lifandi reikningsdæmi“ og þurfi alltaf að uppfæra.

„Þetta er náttúrulega bara mjög dýrmætur og mikilvægur áfangi fyrir samgöngur hér á höfuðborgarsvæðinu en líka bara fyrir framtíðarsýn uppbyggingar samfélagsins. Það hvernig stjórnvöld stilla saman strengi, ríkið og sveitarfélögin hérna á höfuðborgarsvæðinu sameinast um framtíðarsýn sem nær út fyrir kjörtímabil og út fyrir flokkslínur með samgöngusáttmálanum er náttúrulega bara stórkostlegt,“ sagði Svandís.