Niðurstöður vöktunar á varpstofni fálka á þessu ári sýna að varpstofninn hefur ekki verið minni frá upphafi vöktunar á árinu 1981. Er viðkoman í ár sú lakasta frá upphafi mælinga. Í umfjöllun á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) segir að enginn…
Fálkaungi Fækkun á sér sögu nokkur ár aftur í tímann.
Fálkaungi Fækkun á sér sögu nokkur ár aftur í tímann. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Niðurstöður vöktunar á varpstofni fálka á þessu ári sýna að varpstofninn hefur ekki verið minni frá upphafi vöktunar á árinu 1981. Er viðkoman í ár sú lakasta frá upphafi mælinga. Í umfjöllun á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) segir að enginn efi sé á því að fálkum hafi fækkað mikið á síðustu árum og í raun sé hægt að tala um hrun í stofnstærð fálka.

Fækkun á sér lengri sögu

NÍ hefur birt ítarlega greinargerð um vöktun fálka

...