Guðfinnur Einarsson fæddist í Vík í Mýrdal 14. júní 1953. Hann lést eftir skammvinn veikindi á líknardeildinni á Eikertun, Hokksundi, Noregi, 9. ágúst 2024.

Foreldrar Guðfinns voru Einar Bárðarson, f. 16. ágúst 1918, d. 7. desember 2009, og Guðlaug Sigurlaug Guðlaugsdóttir, f. 6. febrúar 1926, d. 23. júní 2006. Systkini Guðfinns eru Sigríður Kristín, f. 1948, Guðlaugur Gunnar, f. 1950, Ástríður, f. 1955, Bárður, f. 1960, og Jóhann, f. 1969.

Eiginkona Guðfinns er Inga María Sverrisdóttir f. 1956. Börn hans eru Kristens, f. 1974, Júlíana, f. 1978, maki Staffan Linné, Jenný Maren, f. 1991, maki Morten Jeppesen, og stjúpdóttir Eva Sigurrós, f. 1975. Barnabörnin eru níu og eitt barnabarnabarn.

Guðfinnur byrjaði ungur að vinna og var frá barnsaldri á hverju sumri í sveit á Mýrum í Álftaveri. Hann

...