Fyrstu kaupendur íbúða þurfa vegna lánaskilyrða mun hærri tekjur í dag til að ráða við afborganir af húsnæðislánum en fyrir fáum árum. Nauðsynlegar mánaðartekjur þeirra þurfa að vera 470 þúsund kr. hærri í dag en í janúar árið 2020 til að þeir hafi…

Fyrstu kaupendur íbúða þurfa vegna lánaskilyrða mun hærri tekjur í dag til að ráða við afborganir af húsnæðislánum en fyrir fáum árum. Nauðsynlegar mánaðartekjur þeirra þurfa að vera 470 þúsund kr. hærri í dag en í janúar árið 2020 til að þeir hafi efni á afborgunum af 30 ára verðtryggðu láni á meðalíbúð eða alls 1,1 milljón kr. Í janúar 2020 hefðu 630 þús. kr. mánaðartekjur dugað til skv. mánaðarskýrslu HMS. » 14