Landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í Chicago í nótt með því að Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna féllst á útnefningu flokksins sem forsetaefni og flutti stefnuræðu þar sem hún lýsti markmiðum sínum verði hún kjörin forseti landsins í nóvember
Landsþing Mikill fjöldi fólks sótti landsþing bandaríska Demókrataflokksins sem lauk í Chicago í Illinois í nótt með stefnuræðu Kamölu Harris.
Landsþing Mikill fjöldi fólks sótti landsþing bandaríska Demókrataflokksins sem lauk í Chicago í Illinois í nótt með stefnuræðu Kamölu Harris. — AFP/Eva Hambach

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í Chicago í nótt með því að Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna féllst á útnefningu flokksins sem forsetaefni og flutti stefnuræðu þar sem hún lýsti markmiðum sínum verði hún kjörin forseti landsins í nóvember.

Ræðan var flutt eftir að Morgunblaðið fór í prentun en alþjóðlegir fréttamiðlar á borð við AFP og Reuters höfðu í gær eftir aðstoðarmönnum og ráðgjöfum Harris að í ræðunni myndi hún m.a.

...