Í áratugi hafa Palestínulögin verið nefnd sem dæmi um að á þessum árum hafi Danir verið alltof værukærir í útlendingamálum.
Björn Bjarnason
Björn Bjarnason

Vettvangur

Björn Bjarnason

bjorn@bjorn.is

Útlendingastofnun veitti umsóknum um fjölskyldusameiningu frá palestínskum ríkisborgurum forgang frá miðjum október 2023 til 11. mars 2024. Á þessu tímabili samþykkti stofnunin 280 dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar, þar af 160 til ríkisborgara Palestínu.

Í umræðum á þessum tíma kom fram að annars staðar á Norðurlöndunum hefði verið næsta ómögulegt fyrir Palestínumenn að sækja um fjölskyldusameiningu eftir að Hamas-liðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023. Ísraelsher svaraði og átökin sem hófust standa enn á Gasa.

Heildarfjöldi fólks frá Gasa sem fór til allra annarra norrænna ríkja en Íslands með vísan

...