Sumt getur verið löglegt, en siðlaust, til dæmis þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lét við starfslok á dögunum greiða sér tíu milljónir í uppsafnað orlof, en hann nýtur áfram fullra launa sem borgarfulltrúi og formaður borgarráðs

•Athugasemdir og leiðréttingar vel þegnar.

Hannes H. Gissurarson

hannesgi@hi.is

Sumt getur verið löglegt, en siðlaust, til dæmis þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lét við starfslok á dögunum greiða sér tíu milljónir í uppsafnað orlof, en hann nýtur áfram fullra launa sem borgarfulltrúi og formaður borgarráðs. Sumir opinberir starfsmenn hafa látið greiða sér slíkt uppsafnað orlof, en aðrir ekki. Hafa reglur um þetta nú víða verið hertar og starfsmönnum ekki leyft að safna upp orlofi í stað þess að nýta það. Skýtur skökku við, að Dagur skuli ekki hafa nýtt sér orlof, úr því að hann upplýsti sumarið 2018, að hann hefði greinst

...