„Þetta er nú sama stefið með smá tilbrigðum,“ segir Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, um gosið sem hófst á Reykjanesskaga, austan Sýlingarfells, á fimmtudagskvöld

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

„Þetta er nú sama stefið með smá tilbrigðum,“ segir Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, um gosið sem hófst á Reykjanesskaga, austan Sýlingarfells, á fimmtudagskvöld.

Spurður í hverju tilbrigðin í þessu gosi felist helst nefnir Páll mikla skjálftavirkni en skjálfti sem mældist 4,1 að stærð varð þremur kílómetrum norðaustur af Stóra-Skógfelli um klukkutíma eftir upphaf goss. Um var að ræða

...