Alþjóðahvalveiðiráðið gegnir engu raunhæfu hlutverki lengur og rétt væri að leggja það niður og færa verkefni þess til annarra alþjóðastofnana. Þessari skoðun lýsa ástralski vísindamaðurinn Peter Bridgewater og þrír aðrir prófessorar í náttúruvísindum í grein í tímaritinu Nature
Hvalveiðibátar Hvalveiðar í atvinnuskyni hófust að nýju hér við land árið 2006 eftir langt hlé í kjölfar þess að Ísland gekk á ný í hvalveiðiráðið.
Hvalveiðibátar Hvalveiðar í atvinnuskyni hófust að nýju hér við land árið 2006 eftir langt hlé í kjölfar þess að Ísland gekk á ný í hvalveiðiráðið. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Baksvið

Guðm. Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Alþjóðahvalveiðiráðið gegnir engu raunhæfu hlutverki lengur og rétt væri að leggja það niður og færa verkefni þess til annarra alþjóðastofnana.

Þessari skoðun lýsa ástralski vísindamaðurinn Peter Bridgewater og þrír aðrir prófessorar í náttúruvísindum í grein í tímaritinu Nature. Bridgewater er prófessor emeritus við háskólann

...