„Gera má ráð fyrir 120 króna meðaltekjum af hverri ferð. Þar ofan á bætist stofnkostnaður, rekstrarkostnaður, innheimtukostnaður og virðisaukaskattur. Varlega áætlað mun meðalvegatollurinn verða 200 krónur, hærri á álagstímum og lægri utan…

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Gera má ráð fyrir 120 króna meðaltekjum af hverri ferð. Þar ofan á bætist stofnkostnaður, rekstrarkostnaður, innheimtukostnaður og virðisaukaskattur. Varlega áætlað mun meðalvegatollurinn verða 200 krónur, hærri á álagstímum og lægri utan þess,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, í samtali við Morgunblaðið, en félagið er afar gagnrýnið á fyrirætlanir stjórnvalda um innheimtu veggjalda af umferð sem boðuð er í nýlega

...