Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er vongóð um að fjármagn fáist til að leggjast í neytendamarkaðssetningu á Íslandi til erlendra ferðamanna. Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á vinnu tengda verkefninu innan…
Reykjanesskagi Hluti neytendamarkaðssetningarinnar myndi snúa að upplýsingamiðlun vegna jarðhræringanna.
Reykjanesskagi Hluti neytendamarkaðssetningarinnar myndi snúa að upplýsingamiðlun vegna jarðhræringanna. — Morgunblaðið/Ólafur Árdal

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er vongóð um að fjármagn fáist til að leggjast í neytendamarkaðssetningu á Íslandi til erlendra ferðamanna.

Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á vinnu tengda verkefninu innan ráðuneytis Lilju og fjármálaráðuneytisins en gert er ráð fyrir að lokaákvörðun verði tekin um málið á næstu vikum. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, SAF, segir neytendamarkaðssetningu á borð við þá sem

...