Kröftug jarðskjálftahrina varð skömmu eftir að eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni á fimmtudag. Var hún sérstök að því leyti að kraftmestu skjálftarnir mældust eftir að gos hófst. Benedikt Gunnar Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og fagstjóri…
Eldgos Benedikt segir kviku eldgossins hafa leitað lengra norður.
Eldgos Benedikt segir kviku eldgossins hafa leitað lengra norður. — Morgunblaðið/Eggert

María Hjörvar

Elínborg Una Einarsdóttir

Kröftug jarðskjálftahrina varð skömmu eftir að eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni á fimmtudag. Var hún sérstök að því leyti að kraftmestu skjálftarnir mældust eftir að gos hófst.

Benedikt Gunnar Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands, kveðst lesa

...