Árvekni og áhugi í Ölfusi fyrir tækifærinu kom í veg fyrir umkvörtunarhjal þeirra og bið eftir því að aðrir tækju upp skófluna og byrjuðu að moka.
Ásmundur Friðriksson
Ásmundur Friðriksson

Ásmundur Friðriksson

Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps skrifar í Skoðun á Vísi um orkumál og skarðan hlut sveitarfélaga þegar kemur að hlutdeild þeirra af tekjum í orkustarfsemi. Þar er ég algjörlega sammála Haraldi Þór og það er skammarlegt að sveitarfélögin fái litlar sem engar tekjur af orkustarfsemi og mannvirkjum tengdum orkuöflun og -flutningi. Þar er við ráðuneyti og Alþingi að sakast og reyni ég ekki að verja áratugalanga þögn okkar sem berum ábyrgð á því, eða þann seinagang sem á síðustu mánuðum hefur verið á því að koma málinu í höfn. Nú er mál að linni og að ljúka því á næsta þingi.

Byrjuðu að moka

En það er annar hlutur sem okkar góði sveitarstjóri bendir ítrekað á, en það er hvar orkan er framleidd og hver nýtir hana og skapar af henni verðmæti fyrir þjóðarbúið. Hann telur jafnvel að

...