Jóhannes Þór Skúlason, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir viðbragð almannavarna gagnvart erlendum ferðamönnum vegna eldgossins sem hófst á fimmtudag mun betra en verið hefur. Jóhannes segir að þegar fyrst gaus í nóvember í fyrra hafi…
Jóhannes Þór Skúlason
Jóhannes Þór Skúlason

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Jóhannes Þór Skúlason, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir viðbragð almannavarna gagnvart erlendum ferðamönnum vegna eldgossins sem hófst á fimmtudag mun betra en verið hefur.

Jóhannes segir að þegar fyrst gaus í nóvember í fyrra hafi upplýsingagjöf og fréttaflutningur vegna jarðhræringanna verið „skringilegur“ og það hafi haft neikvæð áhrif á ferðamenn.

Spurður

...