„FÍB telur fyrirhugaða innheimtu vegatolla á höfuðborgarsvæðinu stórlega vanhugsaða. Afleiðingin verður dýrkeypt röskun á lífi og högum íbúa til þess eins að innheimta skatta og draga úr umferð einkabíla
Stofnbrautir Áform stjórnvalda um að rukka bifreiðaeigendur um vegatolla á stofnbrautum sæta harðri gagnrýni Félags íslenskra bifreiðaeigenda.
Stofnbrautir Áform stjórnvalda um að rukka bifreiðaeigendur um vegatolla á stofnbrautum sæta harðri gagnrýni Félags íslenskra bifreiðaeigenda. — Morgunblaðið/Eggert

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„FÍB telur fyrirhugaða innheimtu vegatolla á höfuðborgarsvæðinu stórlega vanhugsaða. Afleiðingin verður dýrkeypt röskun á lífi og högum íbúa til þess eins að innheimta skatta og draga úr umferð einkabíla. Fátt er um boðlegar almenningssamgöngur sem geti mætt ferðaþörfum fólks í staðinn. Höfuðborgarbúar munu því einfaldlega

...