Einhver heimskulegasta umgjörð sem Reykjavíkurborg hefur byggt er í kringum fjárframlög til tónlistarskólanna í Reykjavík.
Kjartan Eggertsson
Kjartan Eggertsson

Kjartan Eggertsson

Eftir ekki langan tíma verða sveitarstjórnarkosningar. Þá er tækifæri til að skipta út áhöfninni sem hefur stýrt skútunni á hverjum stað – í hverju sveitarfélagi. Í Reykjavík situr fólk sem er auðmjúkt í viðmóti og fallega hugsandi. Slíkt er hins vegar ekki ávísun á hæfni til að stjórna, taka réttmætar ákvarðanir eða ná fram sjálfsögðum breytingum sem flestir eru sammála um.

Einhver heimskulegasta umgjörð sem Reykjavíkurborg hefur byggt er í kringum fjárframlög til tónlistarskólanna í Reykjavík. Þrátt fyrir margar ábendingar um hversu óréttlát þessi framlög eru gagnvart nemendum skólanna og börnum sem vilja stunda tónlistarnám þá ná borgarfulltrúar ekki að höndla eðlilegar breytingar þannig að þær séu sanngjarnar og standist lög.

Maður veltir því stundum fyrir sér

...