Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

„Þetta er stórhættulegt á sumrin að vera að fara inn í svona íshella. Það er bara mitt mat,“ segir Helgi Björnsson, jöklafræðingur og prófessor emeritus við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Einn lést á sunnudag í Breiðamerkurjökli þegar ísveggur gaf sig á sama tíma og

...