Siglufjarðarvegur við Almenninga verður opnaður á ný í dag ef að líkum lætur. Heimir Gunnarsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þá hefði verið unnið að því að hreinsa veginn og gera ráðstafanir vegna sigs sem orðið hafði á og í kringum vegstæðið
Aflögun Sprungurnar í Siglufjarðarvegi við Almenninga eru stórar og vegurinn er illa farinn vegna jarðsigs.
Aflögun Sprungurnar í Siglufjarðarvegi við Almenninga eru stórar og vegurinn er illa farinn vegna jarðsigs. — Ljósmynd/Halldór G. Hálfdánsson

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Siglufjarðarvegur við Almenninga verður opnaður á ný í dag ef að líkum lætur. Heimir Gunnarsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þá hefði verið unnið að því að hreinsa veginn og gera ráðstafanir vegna sigs sem orðið hafði á og í kringum vegstæðið. Það rigndi mikið á Siglufirði og víða

...