Ef það hefur farið fram hjá einhverjum við lestur íþróttasíðna Morgunblaðsins þá er bakvörður kominn til Parísar, ekki til að aðstoða kantmanninn eins og forðum daga heldur fylgja íslenska hópnum sem tekur þátt í Paralympics eftir

Gunnar Egill

Daníelsson

gunnaregill@mbl.is

Ef það hefur farið fram hjá einhverjum við lestur íþróttasíðna Morgunblaðsins þá er bakvörður kominn til Parísar, ekki til að aðstoða kantmanninn eins og forðum daga heldur fylgja íslenska hópnum sem tekur þátt í Paralympics eftir.

Leikarnir eru rétt nýhafnir en strax verður mikillar eftirvæntingar vart hjá íslensku keppendunum, þjálfurunum og öðrum í fylgdarliðinu.

Upplifunin af París hefur verið áhugaverð hingað til. Ýmislegt gekk illa hjá bakverði við komuna á þriðjudag. Fyrsta stopp fjölmiðlafólks átti að vera á flugvellinum þar sem fengist einhvers konar full- eða hálfgilding og samgöngukort með.

Fyrsta spurning var

...