„Við sjáum mikil tækifæri í að efla búskap og skógrækt, en eigum ekki að vera svo stefnulaus að við töpum jörðunum úr matvælaframleiðslu og í eitthvað annað,“ segir Trausti Hjálmarsson formaður Bændasamtakanna í samtali við Morgunblaðið, …
Bújarðir Formaður Bændasamtakanna segir að efla eigi íslenska bændur og landbúnaðarframleiðslu, samhliða því að skógrækt verði efld.
Bújarðir Formaður Bændasamtakanna segir að efla eigi íslenska bændur og landbúnaðarframleiðslu, samhliða því að skógrækt verði efld.

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Við sjáum mikil tækifæri í að efla búskap og skógrækt, en eigum ekki að vera svo stefnulaus að við töpum jörðunum úr matvælaframleiðslu og í eitthvað annað,“ segir Trausti Hjálmarsson formaður Bændasamtakanna í samtali við Morgunblaðið, spurður álits á því að erlendir aðilar séu farnir að ásælast bújarðir hér á landi í því skyni að hefja þar skógrækt til kolefnisjöfnunar.

Frá því var sagt í Morgunblaðinu í gær að bændur

...