„Bent hefur verið á að hnífaburður sé að aukast hjá börnum sem og ofbeldishegðun. Það er auðvitað mjög alvarlegt mál,“ segir Salvör Nordal umboðsmaður barna. Hún bendir á að kollegar hennar hjá hinum norrænu þjóðunum hafi viðrað sambærilegar áhyggjur á síðustu misserum
Salvör Nordal
Salvör Nordal

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

„Bent hefur verið á að hnífaburður sé að aukast hjá börnum sem og ofbeldishegðun. Það er auðvitað mjög alvarlegt mál,“ segir Salvör Nordal umboðsmaður barna. Hún bendir á að kollegar hennar hjá hinum norrænu þjóðunum hafi viðrað sambærilegar áhyggjur á síðustu misserum.

„Þetta er átakanlegt mál. Þarna eru gerendur og þolendur undir 18 ára aldri og maður er með hugann hjá öllum þessum börnum og fjölskyldunum. Við erum slegin yfir þessum

...