„Aukinn kostnaður við fangelsi á Stóra-Hrauni mun fresta byggingu höfuðstöðva viðbragðsaðila sem til stóð að byggja á lóð við Kleppsspítala,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra þegar hún svarar fyrir það hvers vegna…
Almannavarnir Guðrún Hafsteinsdóttir stödd á Sauðárkróki í gær.
Almannavarnir Guðrún Hafsteinsdóttir stödd á Sauðárkróki í gær. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Óskar Bergsson

Elínborg Una Einarsdóttir

„Aukinn kostnaður við fangelsi á Stóra-Hrauni mun fresta byggingu höfuðstöðva viðbragðsaðila sem til stóð að byggja á lóð við Kleppsspítala,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra þegar hún svarar fyrir það hvers vegna kostnaðaráætlun nýs öryggisfangelsis hefur hækkað úr 7 milljörðum í 14 milljarða króna.

„Þetta var ófullnægjandi áætlun í upphafi sem miðaði við að endurbæta fangelsið á Litla-Hrauni fyrir

...