„Það er komið eitt og hálft ár síðan við pöntuðum gott veður og við vonum að það standist,“ segir Nanna Steina Höskuldsdóttir, atvinnu- og samfélagsfulltrúi á Raufarhöfn. Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir stórtónleika…
Rafmagn Ný heimtaug hefur verið lögð svo Skálmöld sprengi ekki kerfið.
Rafmagn Ný heimtaug hefur verið lögð svo Skálmöld sprengi ekki kerfið.

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Það er komið eitt og hálft ár síðan við pöntuðum gott veður og við vonum að það standist,“ segir Nanna Steina Höskuldsdóttir, atvinnu- og samfélagsfulltrúi á Raufarhöfn.

Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir stórtónleika víkingarokksveitarinnar Skálmaldar undir berum himni í Heimskautsgerðinu á Raufarhöfn um aðra helgi, laugardaginn 7. september nánar tiltekið.

Búist er við miklum fjölda

...