Talsverðrar óánægju virðist gæta hjá reyndum blaðamönnum í Blaðamannafélagi Íslands vegna breytingatillögu stjórnar félagsins sem lögð verður fyrir framhaldsaðalfund sem fyrirhugaður er hinn 4. september

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Talsverðrar óánægju virðist gæta hjá reyndum blaðamönnum í Blaðamannafélagi Íslands vegna breytingatillögu stjórnar félagsins sem lögð verður fyrir framhaldsaðalfund sem fyrirhugaður er hinn 4. september.

Tillagan fjallar um réttindi þeirra sem hafa hætt störfum vegna aldurs eða örorku. Til stendur að minnka möguleika þeirra til að hafa áhrif allverulega en rétt er að geta þess að 2/3 fundarmanna þurfa að samþykkja til að lagabreytingar ná fram að

...