Stjórnvöld áforma að innleiða á næsta ári 15% lágmarksskatt á fjölþjóðafyrirtæki óháð því hvar þau starfa. Markmiðið með skattinum er að koma í fyrir að fjölþjóðleg fyrirtæki komist hjá skattlagningu með tilfærslu hagnaðar til lágskattaríkja, til að …
Skattamál<strong> </strong>Lágmarksskatturinn hefur meðal annars þann tilgang að stór fyrirtæki færi sig ekki til lágskattaríkja til þess að auka hagnað sinn.
Skattamál Lágmarksskatturinn hefur meðal annars þann tilgang að stór fyrirtæki færi sig ekki til lágskattaríkja til þess að auka hagnað sinn. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Stjórnvöld áforma að innleiða á næsta ári 15% lágmarksskatt á fjölþjóðafyrirtæki óháð því hvar þau starfa. Markmiðið með skattinum er að koma í fyrir að fjölþjóðleg fyrirtæki komist hjá skattlagningu með tilfærslu hagnaðar til lágskattaríkja, til að jafna stöðu fyrirtækja almennt með því að draga úr því sem ríkisvaldið

...