„Kommúnistar svívirtu þjóðsönginn í fyrrinótt.“ Svo hljómaði fyrirsögn fréttar í Morgunblaðinu 18. febrúar 1953. Skemmdarverk hafði verið framið á hitaveitugeymum í Reykjavík, þar sem Perlan er nú
Spellvirki Árni var í MR ásamt Jökli Jakobssyni vini sínum.
Spellvirki Árni var í MR ásamt Jökli Jakobssyni vini sínum. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

„Kommúnistar svívirtu þjóðsönginn í fyrrinótt.“ Svo hljómaði fyrirsögn fréttar í Morgunblaðinu 18. febrúar 1953. Skemmdarverk hafði verið framið á hitaveitugeymum í Reykjavík, þar sem Perlan er nú. „O$VORS LANDS“ hafði verið málað með tjöru á hitaveitugeymana og var það gert til að mótmæla veru bandarískra hermanna sem voru áberandi á götum Reykjavíkur.

Árni Björnsson, einn spellvirkjanna, rifjaði málið upp

...