„Okkur hefur gengið vel að breyta fyrirkomulaginu, þótt allar slíkar breytingar séu seigfljótandi. Allt sem við höfum verið að gera að undanförnu hefur virkað og það er gott,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í viðtali við…

VIÐTAL

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

„Okkur hefur gengið vel að breyta fyrirkomulaginu, þótt allar slíkar breytingar séu seigfljótandi. Allt sem við höfum verið að gera að undanförnu hefur virkað og það er gott,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í viðtali við Morgunblaðið um áhrif breytinga á útlendingalögum á síðasta þingi.

„En þótt breytingarnar séu lykillinn, þá skiptir líka miklu máli hvernig ráðamenn tala. Við höfum verið mjög staðföst í málflutningi okkar og gert okkar til þess að hann spyrjist út fyrir landsteinana: að við ætlum að fækka umsóknum, að við ætlum að hraða málsmeðferð, að við ætlum að auka brottflutning.“

Hefur það borið árangur?

...