Vinna við umfangsmiklar lagfæringar innanhúss er hafin í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Steyptar hafa verið undirstöður undir veggi og gólf og nú er unnið að múrviðgerðum veggja og lofta á neðri hæð
Endurbætur Enn verður bið á að Hegningarhúsið fái nýtt hlutverk.
Endurbætur Enn verður bið á að Hegningarhúsið fái nýtt hlutverk. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Vinna við umfangsmiklar lagfæringar innanhúss er hafin í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Steyptar hafa verið undirstöður undir veggi og gólf og nú er unnið að múrviðgerðum veggja og lofta á neðri hæð. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Þar segir að við endurgerðina sé horft til þess að allt handverk, efni og aðferðir standi vörð um menningarsögulegt gildi hússins. Reiknað er með að framkvæmdir muni taka allt að tvö ár til viðbótar við miklar endurbætur

...