Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa líkt og nágrannarnir í Kópavogi orðið vör við þá viðleitni Reykjavíkurborgar að standa í vegi fyrir möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa líkt og nágrannarnir í Kópavogi orðið vör við þá viðleitni Reykjavíkurborgar að standa í vegi fyrir möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt.

Í nýjasta þætti Spursmála sagði Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs frá því að forsvarsmenn Reykjavíkur beittu sér gegn því að vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins stækkuðu umfram svæðisskipulag frá árinu 2015, en samkvæmt því

...