Fjölmennasti flokksráðsfundur í sögu Sjálfstæðisflokksins fór fram um helgina en um 370 flokksráðsmenn sóttu samkomuna sem hófst á setningarræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Bjarni fór í ræðunni um nokkuð víðan völl en hann lagði meðal…
Formaðurinn Bjarni Benediktsson flutti setningarræðu fundarins.
Formaðurinn Bjarni Benediktsson flutti setningarræðu fundarins. — Morgunblaðið/Ólafur Árdal

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Fjölmennasti flokksráðsfundur í sögu Sjálfstæðisflokksins fór fram um helgina en um 370 flokksráðsmenn sóttu samkomuna sem hófst á setningarræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra.

Bjarni fór í ræðunni um nokkuð víðan völl en hann lagði meðal annars áherslu á að flokksmenn myndu snúa bökum saman í kjölfar skoðanakannana sem gefa til kynna sögulega lágt fylgi flokksins.

Bjarni lagði sömuleiðis

...