Á árlegri Hólahátíð í ágúst sl. voru meðal annarra sr. Gísli Gunnarsson vígslubiskup á Hólum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra, Agnar H. Gunnarsson á Miklabæ fyrrverandi oddviti Akrahrepps og Sigurður Haraldsson á Grófargili, fyrrverandi oddviti Seyluhrepps

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Á árlegri Hólahátíð í ágúst sl. voru meðal annarra sr. Gísli Gunnarsson vígslubiskup á Hólum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra, Agnar H. Gunnarsson á Miklabæ fyrrverandi oddviti Akrahrepps og Sigurður Haraldsson á Grófargili, fyrrverandi oddviti Seyluhrepps. Af því tilefni orti Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri:

Á degi Hólahátíðar

hittust gamlir oddvitar.

Virðulegir valdhafar,

vígslubiskup, ráðherrar.

Séra Hjálmar Jónsson sótti kveðjumessu Agnesar M. Sigurðardóttur biskups:

Aftur er sálinni orðið rótt

og yndi í hjartans grunni.

Morguninn eftir

...