Stór hluti nemenda á yngsta stigi íslenskra grunnskóla nær ekki settum viðmiðum þegar kemur að lestrarfærni. Að loknum 1. bekk veit hluti nemenda ekki hvernig allir bókstafir stafrófsins hljóma. Með hverjum nýjum árgangi fjölgar þessum börnum

Skúli Halldórsson

sh@mbl.is

Stór hluti nemenda á yngsta stigi íslenskra grunnskóla nær ekki settum viðmiðum þegar kemur að lestrarfærni.

Að loknum 1. bekk veit hluti nemenda ekki hvernig allir bókstafir stafrófsins hljóma.

Með hverjum nýjum árgangi fjölgar þessum börnum. Á sama tíma fækkar þeim stöðugt sem ná viðmiðunum.

Auður Björgvinsdóttir, læsisfræðingur og aðjunkt við menntavísindasvið

...