Segja má að ís­lenska þjóðin sé sleg­in eft­ir að 17 ára stúlka lést af sár­um sín­um vegna hnífstungu­árás­ar á Menn­ing­arnótt. Ljóst er að fleiri ung­ling­ar ganga með hnífa á sér en áður. Leik­kon­an Gunn­ella Hólm­ars­dótt­ir tók sig til og…
— Samsett mynd: Skjáskot/Thelma/Eggert

Segja má að ís­lenska þjóðin sé sleg­in eft­ir að 17 ára stúlka lést af sár­um sín­um vegna hnífstungu­árás­ar á Menn­ing­arnótt. Ljóst er að fleiri ung­ling­ar ganga með hnífa á sér en áður. Leik­kon­an Gunn­ella Hólm­ars­dótt­ir tók sig til og taggaði fjölda karl­kyns áhrifa­valda á In­sta­gram um helg­ina og skoraði á þá að láta í sér heyra varðandi hnífa­b­urð ung­menna. Marg­ir áhrifa­vald­ar hafa þegar for­dæmt þessa menn­ingu ung­linga harðlega en Aron Már, Friðrik Dór og Árni Páll ræddu meðal ann­ars um málið í Ísland vakn­ar í gærmorg­un.

Nánar á K100.is.